
Þjónusta
Meðferðir & Verð
Hér má sjá helstu pakka sem við bjóðum upp á. Við trúum því að hárígræðsla sé meira en læknisaðgerð. Hún er ferðalag sem krefst trausts, góðrar leiðsagnar og fyrirfram ákveðinnar umönnunar.
01
Betra Hár
Hárígræðsla framkvæmd af læknateymi, Gisting á 5 stjörnu hóteli í hjarta Istanbúl, Akstursþjónusta - frá flugvelli á hótel, frá hóteli á kliník og aftur á flugvöll að lokinni dvöl.
Verð frá: 479.000 kr
02
Betra Hár Premium
Betra hár sérfræðingur sem fylgir þér í alla ferðina, hárígræðsla(aðgerðin) er framkvæmd af sérvöldum læknum, PRP meðferð, Gisting á 5 stjörnu hóteli í hjarta Istanbúl, Akstursþjónusta.
Verð frá: 659.000 kr.

ÞÚ ERT EKKI EINN Í ÞESSU
70%
Af karlmönnum finna fyrir hárlosi fyrir 35 ára aldur
40%
Finnur fyrir minni sjálfsmynd vegna hársins
Milljónir
Karlmanna hafa nú þegar farið í hárígræðslu um allan heim