top of page

Hárígræðsla með íslensku teymi

Þjónusta

Meðferðir & Verð

Hér má sjá helstu pakka sem við bjóðum upp á. Við trúum því að hárígræðsla sé meira en læknisaðgerð. Hún er ferðalag sem krefst trausts, góðrar leiðsagnar og fyrirfram ákveðinnar umönnunar.

01

Betra Hár

Hárígræðsla framkvæmd af læknateymi, Gisting á 5 stjörnu hóteli í hjarta Istanbúl, Akstursþjónusta - frá flugvelli á hótel, frá hóteli á kliník og aftur á flugvöll að lokinni dvöl.

 

Verð frá: 479.000 kr

02

Betra Hár Premium

Betra hár sérfræðingur sem fylgir þér í alla ferðina, hárígræðsla(aðgerðin) er framkvæmd af sérvöldum læknum, PRP meðferð, Gisting á 5 stjörnu hóteli í hjarta Istanbúl, Akstursþjónusta.

 

Verð frá: 659.000 kr.

Historic Coastal District

UM OKKUR

Betra Hár skipuleggur hópferðir og einkaferðir í hárígræðslu til Tyrklands. Við sjáum um ferlið frá upphafi til enda – frá fyrstu ráðgjöf, í gegnum ferðalagið, læknaheimsóknir og aðgerðina sjálfa. Þú ert aldrei einn, heldur með íslensku teymi sem hjálpar þér í gegnum allt ferlið.

ÞÚ ERT EKKI EINN Í ÞESSU

70%

Af karlmönnum finna fyrir hárlosi fyrir 35 ára aldur

40%

Finnur fyrir minni sjálfsmynd vegna hársins

Milljónir

Karlmanna hafa nú þegar farið í hárígræðslu um allan heim

Tilbúinn að taka næsta skref?

Bókaðu í ókeypis ráðgjöf eða sendu inn upplýsingar og við höfum samband eins fljótt og auðið er. Við förum yfir stöðuna á hárinu, útskýrum möguleikana í hárígræðslu.– algjörlega án skuldbindinga.

bottom of page